top of page

Perla gefur út lagið Speed Of Light um ástina.


Lagið hennar Perlu samdi hún um ástina og hversu tilfinninga þrungin hún getur verið, sérstaklega þegar einn aðili gefur meira af sér heldur en annar. Perla sýnir mikla berskjöldun þar sem hún hleypir okkur inn í sinn heim og sýnir okkur styrkinn sinn í gegnum það erfiða tímabil sem hún fór í gegnum. Perla hefur lengi verið að semja texta og er að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum um þessar mundir. ''Ég gef lagið mitt út í von um að fleiri geti tengt við lagið og fundið huggun og styrk í textanum þar sem að margir eru og hafa örugglega fundið sig á svipuðum stað,, Segir Perla

Hægt er að hlusta á lagið hennar á spotify hér:

Lagið er samið af Perla Kleó Lagið er unnið af Flame Productions Instagram Perlu:


0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page