top of page
Writer's pictureRitstjórn

Tryggðu þér sæti í pottinum

Flame Productions var rétt í þessu að setja á stað gjafaleik á Instragram síðu @flame_productions_iceland að andvirði 190.000kr.

Pakkinn inniheldur

▪ Hemp 3x olíur, rakakrem, serum og skrúbb frá @hempliving.is

▪ 3 stk af heilsu dufti frá @tropic.is

▪ 3 stk af Gin og tonic + Bailys light frá @drekkumbetur

▪ Prótein, Cla töflur og 10x boost kort frá @likamiogboost

▪ Myndartaka hjá @bjarmi_alexander_photo

▪ Nammi pakki frá @noisiriusofficial


Til að tryggja þér sæti í pottinum ferð þú á Instagram síðu Flame og fylgir leiðbeiningum undir mynd, dregið verður út sigurvegara þann 15 febrúar.

Hægt er að heimsækja heimasíður fyrirtækjana sem gefa veglega vinninga í hlekkjum hér að neðan. https://www.hempliving.is/ - CBD/Hemp og nátturulegar vörur. https://tropic.is/ - Heilsuvörur. https://www.tanqueray.com/en-gb/tucci-and-ten-festive-gathering - Áfengi og drykkir. https://likamiogboost.is/ - Ræktar og heilsuvörur. https://www.noi.is/ - Sælgæti.

0 comments

Comments


bottom of page