top of page

Blúshátið í Reykjavík 2023 þann 5 & 6 Apríl

Writer's picture: RitstjórnRitstjórn

Blúshátíð í Reykjavík 2023 verður haldin samkvæmt hefðinni í dymbilvikunni dagana 5-6 apríl. Hún verður í ekta klúbbastemningu að þessu sinni í Ölveri Glæsibæ.


Myndir: Ástamagg
Guðmundur P Ragga Gröndal Halldór Bragason

Ljósmyndari: ÁstaMagg 5. apríl leika nokkrar af virkustu blúshljómsveitum landsins og þann 6. apríl verður allsherjar Skírdagsveisla með vinsælum gestum.

Róbert Þórhallson Langi Seli og skuggarnir Andrea Gylfadóttir

Ljósmyndari: ÁstaMagg Hægt er að næla sér í miða á hátíðina hér Dagskrá hátíðarinnar: 5. apríl Blússveit Óskars Loga Beebee and the Bluebirds Beggi Smári & Nick Jameson

6. Apríl Blúsveisla á Skírdegi : Andrea Gylfa - Söngur Guðmundur Pétursson - Gítar, söngur Ragga Gröndal - Söngur Sigurður Sigurðsson - Munnharpa, söngur Halldór Bragason - Gítar Davíð Þór Jónsson - Hljómborð Pétur Tyrfingsson - Gítar, söngur Stefanía Svavarsdóttir - Söngur Ásger óskarsson - Trommur Róbert Þórhallsson - Bassi Langi Seli og Skuggarnir

0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


  • Spotify
  • Instagram
  • Facebook
  • YouTube

Iceland

bottom of page