top of page
Search


Draumur GIG er að gefa öðrum það sem þau eiga
Gospel Hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs Draumur GIG hefur alltaf verið skýr: að gefa öðrum það sem þau eiga, trú, von og kærleika Guðs í gegnum tónlist. Með nýja laginu Hinn eini sanni Guð gefa þau hlustendum innsýn í þá djúpu tengingu sem þau upplifa sjálf í trúnni og boðskap sem þau telja heiminn þurfa á að halda. Hljómsveitin var stofnuð árið 2002 þegar vinir og tónlistar félagar úr kirkjulífi sameinuðust í löngun sinni til að skapa
bottom of page
