top of page

Tips for releasing a song

Markaðssetning tónlistar er gríðarlega mikilvæg þegar þú gefur út lag.

Það getur skipt sköpum hve góðan árangur tónlistinn þín fær ef hún fær góða markaðssetningu og er sett fyrir framan réttann hlustenda hóp. Því er mikilvægt að undirbúa útgáfuna vel & gera markaðssetningar plan fyrir lagið eða plötuna þína og spyrja sjálfa/n þig hvert þitt markmið er.
Er það að fá sem flest listens?, downloads, views eða share's eða blog skrifuð um þína tónlist?
Næst er að undirbúa markaðssetningu í samræmi við þín markmið.

​Þú getur að sjálfsögðu sett þér fleiri en eitt markmið.


Flame productions býður uppá að gera útgáfu & markaðssetningar plan fyrir lagið þitt ásamt því að senda lagið þitt á okkar gagnabanka af playlistum, útvarpstöðvum, tónlistarmiðlum og hlustendahóp.
Við hjálpum þér að skrifa söguna á bakvið lagið, tökum artista myndir, útbúum lyric video og setjum saman bannera og efni til að deila á samfélagsmiðla til að stuðla að betri árángri útgáfu.


 

Step 1 

-It is important that you have applied for spotify for artist's in order to be able to keep track of everything around your releases.

It can take up to 3 days for artist access to take effect, so it's important to start before uploading a song to streaming service

Everything you need to know: 
https://drop.show/en/create-profile-artist-spotify 

Step 2 

- Visual is important and can be very important, we recommend taking a great artist photo that reflects the song or album.

(We offer photography for artists)

Step 3

- It is best to upload the song to streaming service 4 weeks before a specific release date in order to pitch the song to the spotify editorial playlist

Spotify has its own playlist where they let in songs that they describe well, but the notice period must be long enough to get into this playlist.

Step 4

- It is best to release the song on Friday as the song could be included in New music friday and more playlists.

Step 5

- 3-5 days after the song has been uploaded to streaming services, it is important to check if the song is in the upcoming releases on spotify and pitch the song in there with a little text about your song to increase the chances of getting on the playlist.

(We can also provide this service for you for a fee)

Step 6

-20 days before publication is a good time to prepare visuals for marketing.

1. Banner with release date for spotify, youtube and facebook.
2. Out now banner that replaces the issue date of the banner on the date of issue.
3. Artista image with audio to post on social media and for people to share in story and on their media.
4. If you have a music video, it would be good to prepare a teaser.
5. If you do not have a music video, it would be good to have a lyric video made for the song on youtube.
(Flame offers lyric video)

 

Step 7

- 15-20 days before the release is the time to think about the lyrics and the story behind the song.
What story do you want to tell?
Why should people listen to the song?
What do we want to say about the song in the media?


(We help you put all the text together with our marketing packages)

Step 8

- 14 days before publication is a good time to post a coming out banner in a cover on spotify, youtube and facebook.

Step 9

- 10 days before the release is a good time to post the first artist film with audio clips and lyrics with the release date.

Step 10

- 7 days before publication is a good time 

Skref 11

7 dögum fyrir útgáfu lagsins er góður tími til að setjast niður og fullkomna grein/frétt í kringum þína útgáfu og hafa hana tilbúna til að senda á fréttamiðla daginn sem lagið kemur út. (Að sjálfsögðu er gott að
undirbúa greinina eins snemma og þú hefur tök á)

Skref 12

 ÚTGÁFUDAGUR:
Á útgáfu degi hefst fjörið og nú byrjar einn mikilvægast kafli útgáfunnar til að stuðla að sem mestum árángri lagssins. 

Hér er listi af því sem væri gott að fara yfir og gera fyrir lagið þitt:

1. Póstaðu mynd á instagram og láttu alla vita af nýja laginu þínu og að þau finni beinan link í bio (settu linkinn í bio)

2. Póstaðu link af laginu þínu og artista myndinni þinni á facebook & þína artista facebook síðu og segðu fólki söguna á bakvið lagið þitt og afhverju þau ættu að hlusta. 


3. Sendu lagið þitt ásamt greininni sem þú ert búin að undirbúa á tónlistarmiðla og blogg sem að henta þínu lagi (ef lagið er á ensku er um að gera að finna enska miðla sem að myndu henta þínu lagi)

4. Það eru margir íslenskir playlistar og eigendur playlista á spofity sem að myndu gjarnan elska það að fá að heyra þitt lag og vonandi bæta þinn á sinn playlista sem að skilar þínu lagi enn fleiri hlustendum.
(ef að lagið er á ensku þá er einnig sniðugt að finna erlenda playlista sem að þú getur sent lagið þitt á)

Skref 12:
Ef lagið þitt fær spilun í útvarpi eða birta grein og pláss á lagalistum er gott að deila því á samfélagsmiðlum sem póst og í story til þess að auka sýnileika lags og árangur lags sem að vekur upp forvitni þeirra sem með þér fylgjast

Það er aldrei of seint að byrja markaðssetja þig sem artista & gömul lög deyja aldrei ef þú heldur þeim á lífi með góðri markaðssetningu og við erum til taks að vinna þessi skref með þér og fyrir þig!

​Á Youtube er sniðugt að setja í lok myndbands action takka t.d. subscribe, download eða spotify link takka eða  takka í samræmi við þín markmið. (Ef þú ert ekki í youtube partnership þá er sniðugt að setja þessa linka í description undir lagið/myndbandið þitt til auðvelda hlustendum að taka þessi skref.

Þegar þú velur þér leiðir til að markaðssetja þína tónlist er mikilvægt að setja sér raunhæf markmið, það er alltaf gott að vera með stór markmið og er þolinmæði og stöguður vöxtur það sem skilar þér árángri yfir þinn feril og því er mikilvægt að þú passir þig sérstaklega vel á þeim síðum sem að lofa þér 5000 spilunum og deilingum á fyrsta sólarhring þar sem þau notast líklegast við bot eða keyptar hlustanir sem að getur haft gríðarlega slæm áhrif á þinn feril, spotify og flestar streymisveitur sjá það ef þú ert með keyptar hlustanir og munu þar á móti hætta að ýta laginu þínu út og því getur það skemmt fyrir þér alla þá vinnu sem þú ert nú þegar búin að leggja í þinn feril.

bottom of page